fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Segir að vinnuveitendurnir hafi komið hörmulega fram – Mætir þeim í deild þeirra bestu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paco Alcacer, leikmaður Dortmund, mun spila við sitt fyrrum félag Barcelona í Meistaradeildinni.

Alcacer náði sér aldrei á strik hjá Barcelona en hann fékk þó takmarkað magn af tækifærum.

Hann segir að fólk hafi komið illa fram við sig á Nou Camp en nefnir þó engin nöfn.

,,Ég ákveð hvort ég muni fagna þegar kemur að því,“ sagði Alcacer í samtali við SER Catalunya.

,,Ég ber virðingu fyrir mörgum þarna. Það voru margir sem komu vel fram við mig en aðrir sem komu hörmulega fram. Stuðningsmenn og liðsfélagar sýndu mér ást.“

,,Eins og annars staðar þá ef þú finnur fyrir trausti þá gerirðu þitt besta, ef ekki þá gerirðu það ekki.“

,,Það er mikilvægt fyrir mig að finna fyrir trausti en þarna þá fékk ég ekki þá tilfinningu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð