fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Griezmann kennir eiginkonunni um klúðrið

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann klikkaði á vítaspyrnu um helgina er lið Frakklands vann 4-1 sigur á Albaníu.

Griezmann er yfirleitt öruggur á punktinum en honum tókst ekki að skora í sigri helgarinnar.

Griezmann kennir eiginkonu sinni um það en hún er vön að horfa á alla leiki Frakklands en missti af viðureign laugardagsins.

,,Ég veit ekki hvað gerðist. Ég veit það ekki. Ég sagði það áður að þetta gæti verið konunni minni að kenna því hún horfði ekki á leikinn,“ sagði Griezmann.

,,Ég hafði verið á góðu róli en við getum ekki skorað í hvert skipti. Ég verð bara að vinna ´´i þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Býst við auðveldum sigri Liverpool – Yrði sá fyrsti í sögunni

Býst við auðveldum sigri Liverpool – Yrði sá fyrsti í sögunni
433
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle hringdi í goðsögn United sem sagði nei

Newcastle hringdi í goðsögn United sem sagði nei
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir varnarmenn Liverpool meiddir: Salah klár í slagin

Tveir mikilvægir varnarmenn Liverpool meiddir: Salah klár í slagin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane sagði ungum krakka að fara til fjandans: Var á leið í stríð

Keane sagði ungum krakka að fara til fjandans: Var á leið í stríð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir hroðaleg mistök Liverpool: Sagðist ekki tala við svertingja en fékk stuðning

Viðurkennir hroðaleg mistök Liverpool: Sagðist ekki tala við svertingja en fékk stuðning