fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Neville vissi um leið að Keane væri búinn hjá United: ,,Vissi að þetta væri búið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:10

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um fyrrum samherja sinn, Roy Keane.

Keane var sparkað burt frá United árið 2005 en samband hans og Sir Alex Ferguson var ekki gott seinni ár ferilsins.

Keane gagnrýndi liðsfélaga sína harkalega í viðtali árið 2004 og tókst aldrei að snúa blaðinu við eftir það.

Ferguson lét leikmenn United horfa á það viðtal með Keane í klefanum og vissi Neville um leið að Írinn væri á förum.

,,Ég sá það sama gerast með David Beckham en það gerðist á um sex til átta mánuðum hjá United,“ sagði Neville.

,,Með Roy og stjórann þá voru alltaf góðar líkur að eitthvað myndi fara úrskeiðis.“

,,Stjórinn kom í búningsklefann og um leið og hann sagði að við þyrftum að horfa á myndband þá vissi ég að þetta væri búið.“

,,Ég þekkti Roy og ég þekkti þjálfarann og taldi að þetta væri búið spil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni