fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Er Daði nógu góður í markið hjá FH? – „Hann getur ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, hlaðvarpsþátturinn, sem segist fara í tæklingar sem aðrir þora ekki að fara í, ræddu Daða Frey Arnarsson markvörð FH í þætti dagsins. Daði hefur staðið vaktina í marki FH, síðustu vikur.

Daði hefur vakið athygli í sumar eftir að hann kom inn í markið, hann hefur staðið sig með ágætum. Daði var hins vegar í veseni gegn Breiðablik, í tapi í gær.

,,Það er búið að hrósa þessum Daða alveg endalaust, það er ekki nóg að vera ungur. Þú þarft að geta eitthvað, hann getur ekki neitt,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins um Daða.

,,Það eru tvö mörk inn í markteig, það koma lágar fyrirgafir inn í markteig. Höskuldur skallar hann hálfan meter frá grasinu. Hvar er hann þá? Hvergi.“

Mikael Nikulásson, tók undir þetta. ,,Það má alveg gagnrýna markvörð FH þó hann sé ungur, hann hefur ekki fengið neina í sumar. Af því að hann er svo ungur, mér fannst hann mjög óöruggur í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt