fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að Ole Gunnar Solsjær, stjóri Manchester United hafi lesið yfir Paul Pogba og Marcus Rashford á mánudag. Ástæðan var vítaklúður Pogba gegn Wolves.

Rashford hafði skorað úr vítaspyrnu gegn Chelsea í leiknum á undan, Solskjær hafði samt ekki ákveðið hver væri vítaskyttan.

Pogba klikkaði á spyrnunni og var það ástæða þess að United mistókst að vinna leikinn. Solskjær var ekki sáttur, hann er sagður hafa lesið yfir þeim.

Einnig er sagt að Solskjær hafi nú tekið ákvörðun um að Rashford sé vítaskytta liðsins, annað sé ekki til umræðu.

Pogba er ekki góður að taka víti og klikkar oftar en ekki á punktinum, Rashford hefur hins vegar verið afar öruggur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Í gær

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi