fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, vildi ekki fara til Manchester United vegna Jose Mourinho.

Þetta segir þjálfarinn Robin Walker en hann þjálfaði Pulisic hjá liði Brackley Town árið 2005.

Walker segir að Pulisic hafi hafnað því að ganga í raðir United en samdi við Chelsea í janúarglugganum.

,,Hann vildi ekki fara til Manchester United vegna Jose Mourinho,“ sagði Walker í samtali við the Telegraph.

,,Faðir hans þoldi ekki Mourinho því hann gaf aldrei ungum leikmönnum tækifæri.“

,,Ég er stuðningsmaður Chelsea, ég ólst upp í London og studdi þá. Þegar ég var hjá Dortmund á síðasta ári þá sagði ég honum að koma yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni