fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Liverpool vann Ofurbikarinn eftir frábæran leik við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2-2 Chelsea (Liverpool 7-6 í vítaspyrnukeppni)
0-1 Olivier Giroud(36′)
1-1 Sadio Mane(49′)
2-1 Sadio Mane(95′)
2-2 Jorginho(víti, 101′)

Það fór fram frábær leikur í kvöld er Liverpool og Chelsea áttust við í Ofurbikar Evrópu.

Það var leikið á heimavelli Besiktas í Tyrklandi og vantaði alls ekki upp á fjörið í leik kvöldsins.

Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik er Olivier Giroud skoraði fínt mark eftir sendingu frá Christian Pulisic.

Sadio Mane jafnaði metin fyrir Liverpool snemma í seinni hálfleik eftir sendingu Roberto Firmino.

Staðan var jöfn eftir 90 mínúturnar og í framlengingunni skoraði Mane svo sitt annað mark og kom þeim rauðu yfir.

Chelsea jafnaði svo af vítapunktinum en Jorginho skoraði þar örugglega eftir að brotið hafði verið á Tammy Abraham.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni og þar klúðraði Tammy Abraham einu spyrnunni og vann Liverpool hana, 5-4.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“