fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Griezmann sendi Lacazette til Huddersfield

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Barcelona, elskar eins og margir knattspyrnuaðdáendur að spila tölvuleikinn Football Manager.

Þar setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra og hefur leikurinn verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann þjálfar þessa stundina lið Arsenal og byrjaði með samherja sinn í franska landsliðinu, Alexandre Lacazette í hópnum.

Griezmann birti mynd af liðinu sínu í dag og þar var enginn Lacazette – hann er komin ntil Huddersfield.

Lacazette spurði Griezmann hissa hvar hann væri og fékk hann þá svarið: Huddersfield keypti hann á 23,5 milljónir punda.

Skemmtilegt en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina