fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Griezmann sendi Lacazette til Huddersfield

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Barcelona, elskar eins og margir knattspyrnuaðdáendur að spila tölvuleikinn Football Manager.

Þar setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra og hefur leikurinn verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann þjálfar þessa stundina lið Arsenal og byrjaði með samherja sinn í franska landsliðinu, Alexandre Lacazette í hópnum.

Griezmann birti mynd af liðinu sínu í dag og þar var enginn Lacazette – hann er komin ntil Huddersfield.

Lacazette spurði Griezmann hissa hvar hann væri og fékk hann þá svarið: Huddersfield keypti hann á 23,5 milljónir punda.

Skemmtilegt en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar