fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Coutinho sagður ætla að hafna Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phiippe Coutinho, leikmaður Barcelona er sagður ætla að hafna því að fara á láni til Tottenham.

Tottenham var nefnt til sögunnar í gær en Barcelona vill losna við Coutinho.

Félagið virðist ekki telja sig geta selt Coutinho, félagið vill því lána hann.

Barcelona er að reyna að búa til fjármuni til að koma Neymar aftur til félagsins, hann er dýr og það er Coutinho líka.

Tottenham er að reyna að styrkja lið sitt á síðustu metrum gluggans, en hann lokar á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir