fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Fyrirliðinn fékk nóg og labbaði af velli gegn Bayern

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Dirar, fyrirliði Fenerbahce, hótaði að labba af velli á dögunum er liðið mætti Bayern Munchen.

Fenerbahce fékk skell í Audi-mótinu gegn Bayern en liðið tapaði sannfærandi 6-1.

Dirar kom inná sem varamaður á 24. mínútu og ætlaði að yfirgefa völlinn er um 20 mínútur voru eftir.

Stuðningsmenn Fenerbahce bauluðu mikið á Dirar sem fékk loksins nóg og sparkaði boltanum útaf.

Ersun Yanal, stjóri Fenerbahce og miðjumaðurinn Emre Belezoglu sannfærðu Dirar loks um að halda leik áfram.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki