fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Neymar fer fram á skilnað við PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 15:30

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Skilnaður, PSG – Neymar,“ er fyrirsögn á Sport á Spáni, því er haldið fram að Neymar vilji burt frá PSG.

Hann ku hafa látið forráðamenn PSG vita af þessu fyrir um mánuði síðan.

Draumur Neymar er að fara aftur til Barcelona, hann yfirgaf Börsunga fyrir tveimur árum og fór til PSG.

PSG borgaði þá 222 milljóna evra klásúlu i samningi Neymar, Börsungar gátu ekkert gert.

Neymar vildi verða stjarna hjá liði en hann vill aftur fara til Lionel Messi og félaga, þar nýtur hann sín betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann