fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hörður: Smá sokkur upp í alla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland spilaði við Tyrkland í undankeppni EM.

Ari Freyr Skúlason fór af velli meiddur og kom Hörður inn í gríðarlega góðum 2-1 sigri.

,,Það var geggjað að vinna Tyrkina eftir að þeir unnu Frakka. Það sýnir hversu góðir við erum og góð liðsheild,“ sagði Hörður.

,,Það er alltaf erfitt að komast inn í leikinn en það gekk rosa vel í dag og ég er bara stoltur af liðsheildinni að klára þetta í lokin.“

,,Ég er bara sáttur fyrir hönd Ara að fá tækifæri sem hann nýtti og gerði vel á móti Albaníu og í dag. Auðvitað er leiðinlegt að hann hafi verið tæpur í lærinu og þurfti skiptingu.“

,,Við þekkjum það að fá mark á okkur og ekki mark á okkur á lokamínútum. Við vorum bara mjög rólegir og reyndum að kýla hann fram til að halda hreinu.“

Hörður var svo aðeins spurður út í ‘burstamálið’ sem kom upp í gær en hann segir að það hafi bara hvatt leikmennina enn frekar.

,,Þetta er bara geðveikt. Þetta peppaði okkur bara meira. Þetta er smá sokkur upp í alla sem þurfa að taka hann upp í sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann