fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Eiginkona Birkis ber foreldratilfinningu til Hjartar: Hann tók stöðuna af Birki

433
Þriðjudaginn 11. júní 2019 13:32

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli þegar Birkir Már Sævarsson, var ekki í leikmannahóp landsliðsins gegn Albaníu á laugardag.

Birkir hefur átt stöðu hægri bakvarðar í mörg ár, hann hefur skilað sínu frábærlega. Birkir var ekki meiddur, hann var einfaldlega settur utan hóps.

Hjörtur Hermansson, tók stöðu hægri bakvarðar og skilaði sínu með miklum ágætum. Birkir er öðlingsdrengur, hann virðist taka þessu með ágætum. Hann hefur spilað 90 A-landsleiki.

Stebba Sigurðardóttir, eiginkona Birkis setti inn skemmtilega Twitter færslu um málið í dag.

,,Er ekki alveg eðlilegt að ég beri einhverskonar foreldratilfinningar til Hjartar Hermannssonar?,“ skrifar Stebba.

,,Gamli minn stígur út og þessi ungi, lofandi drengur stígur inn, kominn í tvistinn og hefur allt sem þarf. Óska honum góðs gengis í hægri bakvarðarstöðu landsliðsins.“

Ísland mætir Tyrklandi klukkan 18:45 í kvöld, líklegt er að Hjörtur haldi stöðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann