fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Veikur strákur náði athygli Ronaldo: Gríðarlega falleg stund

433
Mánudaginn 10. júní 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, er með hjarta úr gulli miðað við myndband sem birtist í gær.

Ronaldo var farþegi í rútu Portúgals í gær fyrir leik gegn Hollandi í úrslitum Þjóðadeildarinnar.

Ronaldo sá þá ungan strák sem hélt á skilti þar sem strákurinn spurði hetjuna sína hvort hann gæti fengið faðmlag.

Það var minnsta mál fyrir Ronaldo sem bauð drengnum að stíga inn í rútu Portúgals og fengu þeir mynd saman.

Strákurinn ungi ber nafnið Eduardo en hann hefur verið að glíma við erfiðan sjúkdóm undanfarin tíu ár.

Ronaldo spilaði svo síðar um kvöldið með Portúgal sem vann 1-0 sigur á Hollandi og þar með Þjóðadeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze