fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tyrkir hakka Facebook síðu þvottabursta mannsins: „Nauðsynleg refsing“

433
Mánudaginn 10. júní 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að finna manninn sem veifaði þvottabursta í landslið Tyrkland er það kom til Íslands í gær. Sá er frá Belgíu en ekki Íslandi.

Íslenska karlalandsliðið mætir Tyrklandi í undankeppni EM, á Laugardalsvelli á morgun. Lið Tyrklands kom til landsins í gær, eftir það hefur allt soðið upp úr. Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Tyrkir líta á þetta sem mikla niðurlægingu, þeir héldu lengi vel að þetta væri íslenskur fréttamaður.

Nú er búið að ‘hakka’ Facebook síðu Corentin Siamang en það er maðurinn á bakvið þvottaburstann.

Búið er að taka yfir Facebook síðu hans og er hún full af færslum um Tyrkland og hafa myndir fengið að fljóta með.

,,Ég hef sýnt Emre og Tyrklandi óvirðingu og fæ hér með nauðsynlega refsingu,“ stendur í einni færslu á síðunni.

Birt voru nokkrar myndir þar sem grín er gert að Siamang sem er líklega óvinsælasti maðurinn í Tyrklandi um þessar mundir.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze