fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Getur Jóhann Berg spilað á morgun? – Hamren segir að allir æfi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn íslenska landsliðsins munu taka þátt í æfingu liðsins i dag, á morgun er leikur gegn Tyrkjum í undankeppni EM.

Ísland vann Albaníu á laugardag en báðir leikirnir eru á Laugardalsvelli, ljóst er að leikurinn gegn Albaníu tók í .

Stærsta spurningamerkið, er í kringum Jóhann Berg Guðmundsson sem var tæpur fyrir leikinn gegn Albaníu.

Hann byrjaði leikinn og skoraði magnað sigurmark, hann fór hins vegar haltur af velli. Meiðslin í kálfa angra hann.

,,Það eru allir klárir í að æfa í dag, svo sjáum við til. Leikurinn gegn Albaníu var erfiður, menn eru stífir,“ sagði Erik Hamren en gaf ekkert meira upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze