fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fékk óvænt að taka víti og vissi að hann þyrfti að skora: Twitter mafían hefði áreitt hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Englands, reyndist hetja liðsins í leik við Sviss í Þjóðadeildinni í gær.

England náði þriðja sæti Þjóðadeildarinnar en liðið vann Sviss að lokum í vítakeppni þar sem Pickford sló í gegn.

Pickford skoraði eitt af vítum Englands og varði annað. Það kom verulega á óvart er hann steig sjálfur á puntkinn.

Pickford er ánægður með að hafa skorað og sleppur nú við að fá áreiti á Twitter-síðu sinni.

,,Ég var ekki slæmur í þessu í skólanum. Það kemur alltaf að fyrsta skiptinu,“ sagði Pickford.

,,Ég er bara ánægður með að hafa skorað því annars hefði ég fengið hraun yfir mig á Twitter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze