fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool bálreiðir út í goðsögnina Martin Tyler: Þetta sagði hann um leikmann í beinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru óánægðir með goðsögnina Martin Tyler þessa stundina eftir landsleik Englands og Sviss.

Trent Alexander-Arnold spilaði í hægri bakverði fyrir enska liðið en hann er orðinn mikilvægur hlekkur í liði Liverpool.

Hann er þó enn aðeins 20 ára gamall en tók þátt í frábæru tímabili Liverpool þar sem Meistaradeildin vannst.

Tyler lýsti leiknum á Sky Sports í dag þar sem hann spurði spurningu sem stuðningsmenn Liverpool voru ósáttir við.

Tyler setti spurningamerki við það hvort að Alexander-Arnold væri tilbúinn að spila á stærsta sviðinu og hvort hann væri nógu góður varnarlega.

Margir voru ekki lengi að benda á það sem Alexander-Arnold hefur afrekað þrátt fyrir ungan aldur og fóru ummælin illa í suma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026