fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað stjörnurnar eru að gera í sumarfríinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnumenn sem eru nú komnir í sumarfrí en stærstu deildir Evrópu eru nú í pásu.

Margar stjörnru eru þó enn að spila með sínum landsliðum en undankeppni EM fer fram þessa stundina sem og Þjóðadeildin.

Það getur þó verið skemmtilegt að skoða hvað sumar stjörnur eru að gera og hvert þeir fóru í fríið.

Fabinho, leikmaður Liverpool er staddur í Bandaríkjunum og heimsótti Hvíta Húsið ásamt eiginkonu sinni.

Anthony Martial, leikmaður Manchester United er þá einnig með sinni eiginkonu en þau eru stödd í Guadeloupe í fríi. Martial var ekki valinn í landsliðshóp Frakka í undankeppni EM.

Hér má sjá myndir af nokkrum stjörnum í sumarfríinu.

Anthony Martial (Manchester United)

Fabinho (Liverpool)

Marcos Rojo (Manchester United)

Nathaniel Chalobah (Watford)

Francesco Totti (fyrrum leikmaður Roma)

Morgan Schneiderlin (Everton)

Denis Suarez (Barcelona)

Alberto Moreno (Liverpool)

Konstantinos Mavrapanos (Arsenal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026