fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Skammaðist sín eftir að hafa samið við United: ,,Eins og ég væri að labba nakinn í klefann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 19:22

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand er einn allra besti varnarmaður í sögu Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Ferdinand lék með United frá 2002 til 2014 en hann kom til Old Trafford frá Leeds United.

Það voru margar stórstjörnur í liði United er Ferdinand samdi og leikmenn sem höfðu unnið ófáa titla.

Varnarmanninum leið þá heldur illa þegar hann samdi til að byrja með og skammaðist sín í klefanum.

,,Ég var ekki búinn að vinna neinn titil á þessum tíma. Það var eins og ég væri að labba nakinn inn í búningsklefann og ég skammaðist mín,“ sagði Ferdinand.

,,Að komast þangað var auðveldara. Stjórinn sá mig og borgaði ákveðna upphæð til að fá mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó