fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arnór um sögurnar að hann sé 100 prósent að ganga í raðir Napoli: „Það er ekki rétt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Persónulega átti ég mjög gott, fyrsta tímabil hjá CSKA,“ sagði Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu og íslenska landsliðsins, við 433.is í dag.

Arnór er mættur heim í verkefni með íslenska landsliðinu, leikir gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Afar mikilvægt verkefni.

,,Vonbrigðin voru að ná ekki Meistaradeildarsæti, við förum beint inn í Evrópudeildina. Við erum með ungt og skemmtilegt lið, það var ekki þessi reynsla til að klára leiki.“

Arnór sem er aðeins tvítugur var frábær með CSKA í vetur, stórlið hafa áhuga á honum. Þannig hafa sumir sagt að það sé 100 prósent að Arnór gangi í raðir Napoli á Ítalíu.

,,Mér líður vel í Moskvu, ég er að fá það traust sem ég þarf. Þegar vel gengur, þá kemur áhugi og fyrirspurnir. Mín einbeiting er bara á þessum landsleikjum, síðan sjáum við til.“

,,Það er ekki þannig, það er ekki 100 prósent. Það er ekki rétt.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó