fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Er UEFA að eyðileggja úrslitin? – ,,Það er sorglegt að sjá þetta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Arsenal og Chelsea en liðin eigast við í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Búið er að flauta fyrri hálfleikinn af en staðan er markalaus eftir ansi daprar fyrstu 45 mínútur í Baku.

Stemningin á vellinum er einnig frekar slæm en það er mikið af auðum sætum í Aserbaídsjan.

Það var gagnrýnt fyrir leik og talaði Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea, til að mynda um málið.

,,Það er sorglegt að sjá svona andrúmsloft í svona stórum leik, kannski er það staðsetningin,“ sagði Fabregas.

Blaðamaðurinn Andy Lines er einnig staddur í Baku og sér vel hvernig andrúmsloft er boðið upp á.

,,Þetta er ótrúlegt – það eru fjórar mínútur þar til leikurinn hefst og það er gríðarlega mikið af auðum sætum.“

Chelsea og Arsenal fengu aðeins um 6 þúsund miða hvor á leikinn en völlurinn getur haldið tæplega 70 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið