fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arnar Þór velur stóran hóp til æfinga hjá U21 – Svo verður skorið niður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt æfingahóp í undirbúningi liðsins fyrir leik gegn Danmörku í júní.

20 manna lokahópur fyrir leikinn í Danmörku verður tilkynntur 3. júní. Leikurinn fer fram á CASA Arena í Horsens kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Liðið hefur svo leik í undankeppni EM 2021 í september þegar það mætir Lúxemborg.

Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford
Brynjar Atli Bragason | Njarðvík
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta

Alfons Sampsted | IFK Norrköping
Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel
Ari Leifsson | Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA
Willum Þór Willumsson | BATE
Daníel Hafsteinsson | KA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Birkir Valur Jónsson | HK
Hjalti Sigurðsson | Leiknir R.
Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R.
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Erlingur Agnarsson | Víkingur R.
Finnur Tómas Pálmason | KR
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik
Þórir Jóhann Helgason | FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið