fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tók leikmann útaf og forsetinn brjálaðist: Var rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2019 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti var rekinn frá liði Real Madrid í maí árið 2015 en sú ákvörðun kom nokkrum á óvart.

Florentino Perez, forseti Real, ákvað að það væri best að láta Ancelotti fara en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015.

Ancelotti starfar fyrir Napoli í dag en stoppaði stutt hjá Bayern Munchen áður en hann tók við Real.

Ítalinn hefur nú greint frá því af hverju hann var rekinn en hann var ekki á sömu blaðsíðu og Perez.

Eftir að hafa skipt Gareth Bale af velli í leik gegn Valencia árið 2015 þá varð samband þeirra mjög slæmt.

,,Ástæðan fyrir því að allt sprakk á milli mín og Perez var því ég tók Gareth Bale útaf gegn Valencia,“ sagði Ancelotti.

,,Bale hefði átt að gefa boltann á Karim Benzema sem hefði skorað í autt markið en hann tók skotið. Ég tók Bale útaf og allt varð vitlaust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar