fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fékk magnaða kveðju í lokaleiknum: Grét og þakkaði fyrir sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að finna knattspyrnuaðdáenda sem er illa við Claudio Ranieri sem er í dag stjóri Roma.

Ranieri þykir vera einn vinalegasti maður knattspyrnunnar og hefur komið víða við á sínum þjálfaraferli.

Hann fékk það verkefni í vetur að taka við Roma og stýra liðinu út tímabilið. Hann er uppalinn hjá félaginu og þjálfaði það einnig frá 2009 til 2011.

Ranieri er þekktastur fyrir árangur sinn hjá Leicester City er liðið vann ensku úrvalsdeildina árið 2016.

Ítalanum tókst ekki að koma Roma í Meistaradeildina á ný en lokaumferð deildarinnar fór fram um helgina.

Stuðningsmenn Roma þökkuðu þó Ranieri fyrir góð störf en hann mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð.

Ranieri grét á hliðarlínunni er stuðningsmenn sungu hans nafn og mættu með risastóran borða honum til heiðurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar