fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eistnenski landsliðsmaðurinn entist í einn mánuð hjá Fylki

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Tristan Koskor er hættur í Fylki í Pepsi Max-deild karla en þetta var staðfest í dag.

Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokks karla hjá Fylki, staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni.

Koskor er 23 ára gamall eistnenskur landsliðsmaður en hann spilaði sinn fyrsta landsleik í janúar.

Hann gerði samning við Fylki í mars eftir að hafa skorað 21 mark í efstu deild í Eistlandi á síðustu leiktíð.

Hann virðist þó ekki hafa staðist væntingar hjá Fylki og sneri heim til Eistlands fyrir mánuði síðan.

Koskor lék með Tammeka í heimalandinu og skoraði samanlagt 30 mörk í 56 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar