fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mætti á æfingu og leið eins og hann væri í tölvuleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu flestir að kannast við nafnið Joao Felix í dag en hann er 19 ára gamall leikmaður Benfica.

Um er að ræða undrabarn sem fékk sitt fyrsta landsliðskall á dögunum og æfði með aðalliði Portúgals.

Þar fékk Felix að æfa með Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Juventus. Tilfinningin sem fylgdi því að sjá Ronaldo í fyrsta sinn var mjög furðuleg að sögn Felix.

,,Þetta var skrítið. Ég hafði aldrei séð Ronaldo áður og ég sagði við vini mína þegar ég kom heima að það hafi verið eins og ég væri í PlayStation. Hann leit út fyrir að vera karakter í tölvuleik,“ sagði Felix.

,,Þetta var mjög furðulegt en á sama tíma draumur að rætast, að vera í sömu æfingabúðum og hann. Ég man ekki hvað hann sagði við mig en þetta var mjög skemmtilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar