fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki gengið vel hjá framherjanum Gonzalo Higuain sem samdi við Chelsea í janúar.

Þrátt fyrir að hafa skorað nokkur mörk fyrir Chelsea hefur frammistaða hans ekki verið heillandi.

Chelsea fékk Higuain í láni frá Juventus í janúar en hann gerði tveggja ára lánssamning við félagið.

Argentínumaðurinn er pirraður þessa dagana en hann fékk lítið reiðiskast á æfingasvæðinu í gær.

Þar má sjá Higuain reiðast út í bæði þjálfara Chelsea sem og leikmenn en óvíst er hvað var að angra hann.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth