fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ótrúleg saga af Oliver Kahn: Þetta gerði hann í vítaspyrnukeppni gegn krökkum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókin Tor er með áhugaverður sögur, bókin er um sögu þýska fótboltans og þar er farið yfir breitt svið.

Ein saga hefur vakið meiri athygli en aðrar en hún er afar Oliver Kahn, harðhaus sem stóð lengi vel í marki Bayern og þýska landsliðsins.

Sagan fjallar um það þegar Kahn stóð í markinu í vítaspyrnukeppni, það sem gerir söguna áhugaverða er að það voru 9 ára börn sem voru að skjóta á Kahn.

Hvert mark sem hefði verið skorað úr vítaspyrnu, hefði tryggt fjármuni í góðgerðarmál.

Kahn hafði ekki neinn áhuga á að láta krakka skora hjá sér, sama hvort það myndi tryggja fjármuni til góðgerðarmála.

Kahn varði því hverja einustu vítaspyrnu í leiknum frá krökkunum og 0 krónur fóru í góðgerðarmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth