fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Faðir hans lést skyndilega: Drengurinn við það að verða stórstjarna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um hinn unga Daniel James þessa dagana en hann spilar með Swansea City.

James er einn efnilegasti leikmaður Wales og er oft líkt við Gareth Bale, stórstjörnu landsliðsins.

James er talinn vera að ganga í raðir Manchester United og mun hann kosta 20 milljónir punda.

Þessi efnilegi leikmaður fékk þó hræðilegar fréttir í dag er honum var tjáð að faðir hans væri látinn.

Faðir James var 60 ára gamall en hann lést skyndilega og ríkir að vonum mikil sorg í fjölskyldunni þessa stundina.

Talið var að James myndi ganga í raðir United í þessari viku en útlit er fyrir að svo verði ekki.

United hefur tjáð James að taka sinn tíma í að vera með fjölskyldunni og mun ekki pressa á hann að skrifa undir samninginn.

Faðir James hafði verið að glíma við veikindi en dauði hans kom þó verulega á óvart og var ekki búist við að hann myndi kveðja svo snemma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum