fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson var í dag valinn leikmaður mánaðarins í hollensku úrvalsdeildinni.

Elías hefur verið magnaður fyrir lið Excelsior undanfarið og reyndist mikilvægur í fallbaráttunni.

Excelsior er þó á leið í umspilsleik um að halda sæti sínu í efstu deild eftir ansi brösugt gengi.

Elías var valinn besti leikmaðurinn í maí og kemst í hóp með frábærum leikmönnum.

Leikmenn á borð við Robin van Persie, Hakim Ziyech, Nicolas Tiagliafico, Frenkie de Jong, Dusan Tadic og Martin Odegaard hafa unnið verðlaunin í vetur.

Elías á svo sannarlega framtíðina fyrir sér og fer líklega í sumar ef Excelsior fellur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum