fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mikið fjör á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem FH og Valur áttust við í fimmtu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Áhorfendur fengu fimm mörk og skemmtun en það voru FH-ingar sem fögnuðu að lokum 3-2 sigri.

Jakup Thomsen sá um að tryggja FH sigurinn í kvöld með marki á 86. mínútu leiksins.

Á sama tíma vann KR sigur á HK en þau lið áttust við í Vesturbænum og voru einnig fimm mörk á boðstólnum.

KR var lengi með örugga 3-0 forystu en HK minnkaði muninn undir lok leiksins og lokastaðan, 3-2.

Grindavík vann þá virkilega dýrmætan sigur í Grindavík en Josip Zeba sá um að tryggja þrjú stig í 1-0 sigri á Fylki.

FH 3-2 Valur
1-0 Brandur Olsen(víti, 34′)
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson(65′)
2-1 Steven Lennon(76′)
2-2 Ólafur Karl Finsen(79′)
3-2 Jakup Thomsen(86′)

KR 3-2 HK
1-0 Pálmi Rafn Pálmason(20′)
2-0 Tobias Thomsen(44′)
3-0 Björgvin Stefánsson(54′)
3-1 Birkir Valur Jónsson(86′)
3-2 Kári Pétursson(87′)

Grindavík 1-0 Fylkir
1-0 Josip Zeba(74′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy