fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu skóna sem Virgil van Dijk skartar: Minna á dalmatíuhund

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir gott frí hafa leikmenn Liverpool snúið aftur til æfinga, eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk fengu leikmenn Liverpool fimm daga frí.

12 dagar eru í að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram, Liverpool fór í æfingaferð til Marbella í dag.

Þar dvelur liðið næstu rúmu vikuna áður en haldið verður til Madríd, þar sem liðið mætir Tottenham í úrslitum.

Virgil van Dijk, ein af stjörnum Liverpool skartar nýjum skóm fyrir úrslitaleikinn. Það er Nike sem framleiðir skóna.

Þetta er nýjasta útspil Nike en þeir minna flesta á dalmatíuhund, skóna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“