fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að sjálfsögðu sáttur í kvöld eftir 3-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals.

Ólafur heimtaði að sínir menn myndu fagna eftir sigurinn í kvöld og segir hann að það sé eðlilegt eftir svo sterkan sigur og mikla vinnu.

,,Þetta er þýðingarmikill sigur. Ekki bara eftir skagaleikinn sérstaklega, menn eiga að fagna þegar þeir vinna fótboltaleiki,“ sagði Ólafur.

,,Þessi tilfinning er engu lík. Þess vegna vil ég að eftir frábæra vinnu í dag að þeir fagni þessu svolítið og njótið þess að sjúga karamelluna.“

,,Ég var ánægður með fyrri hálfleik, sérstaklega hvernig við spiluðum boltanum. Á síðasta þriðjung vantaði smá bit samt. Ég held að við höfum skorað löglegt mark en það skiptir ekki máli núna.“

,,Við áttum von á því að Valsararnir kæmu og myndu setja pressu sem þeir gerðu. Við máttum spila betur í gegnum hana.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“