fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, fyrirliði Ajax hefur ákveðið að ganga í raðir Barcelona. Þetta fullyrðir Sky Sports News.

Liverpool hefur haft áhuga á De Ligt, varnarmanni og fyrirliða Ajax. Ef marka má erlenda fjölmiðla í dag.

Sagt er að Jurgen Klopp hafi viljað fá fá De Ligt á Anfield í sumar. Hann hefði þá komið inn í hjarta varnarinnar, með samlanda sínum, Virgil Van Dijk.

Manchester United vildi einnig fá De Ligt en allt bendir til þess að hann fari til Barcelona.

Gott samstarf er á milli Ajax og Barcelona og hefur verið í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“