fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er alveg til í að fá meira en 2 milljarða í laun á ári bara fyrir að spila golf

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid á ekki neina framtíð hjá félaginu. Zinedine Zidane vill hann burt.

Bale er launahæsti leikmaður Real Madrid í dag, hann þénar 15 milljónir punda á ári, 2,3 milljarða íslenskra króna.

Bale vill hins vegar ekki fara, stór ástæða þess er að ekkert annað félag ku geta borgað þessi laun.

Bale ætlar ekki að fara nema að hann haldi sömu launum, líklegast er að Real Madrid þurfi að borga stóran hluta þeirra.

,,Ég er með þrjú ár eftir af samningi mínum, ef félagið vill að ég fari þá þurfa þeir að borga mér 15 milljónir pudna á ári“ hafa spænskir fjölmiðlar eftir Bale, hann á að hafa tjáð liðsfélögum sínum þetta.

Bale elskar að spila golf en Zidane hefur hótað því að Bale muni ekki æfa með aðalliðinu. ,,Ef Real Madrid gerir það ekki, þá verð ég bara áfram og spila golf. Það mun ég gera.“

Bale lék áður með Tottenham en hann er orðaður við Manchester United, þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“