fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom heldur betur á óvart í gær þegar miðjumaðurinn Santi Cazorla var valinn í spænska landsliðið.

Cazorla var síðast hluti af landsliðinu árið 2015 en hann hefur verið mikið meiddur síðustu ár. Cazorla yfirgaf Arsenal í fyrra og samdi við Villarreal.

Hann átti þó gott tímabil með Villarreal og þrátt fyrir að vera 34 ára gamall fær hann að taka þátt í verkefninu í undankeppni EM.

,,Þig dreymir alltaf um það að snúa aftur einn daginn en eftir tvö ár af meiðslum þá var erfitt fyrir mig að ímynda mér það gerast,“ sagði Cazorla.

,,Ég er svo ánægður með þetta, ég er enn að átta mig á þessu. Ég hef lesið öll fallegu skilaboðin sem hafa borist.“

,,Mig hefði aldrei getað dreymt um þetta. Ég vil þakka öllum þeim sem hafa staðið með mér í gegnum þessa erfiðu tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin