fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

KA-menn ósáttir: Hvernig var þetta ekki vítaspyrna í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann 0-1 sigur á KA í Pepsi Max-deildinni í gær, Thomas Mikkelsen skoraði eina mark leiksins í upphafi, úr vítaspyrnu.

KA var sterkari aðili leiksins en Blikar vörðust vel og tókst að halda marki sínu hreinu. KA hefði hins vegar átt að fá vítaspyrnu, ef marka má myndina hér að neðan.

Davíð Ingvarsson, bakvörður Blika braut þá af sér, brotið virðist vera langt innan teigs. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins flautaði en dæmdi aukaspyrnu.

,,Hvenær kemur VAR í Max? Þetta er aukaspyrna rétt fyrir utan teig…,“ skrifar Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA á Twitter.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman