fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Var mjög æstur og hraunaði yfir stjörnu United sem heyrði allt: Þetta var sagt við hann

433
Sunnudaginn 12. maí 2019 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, fékk áreiti í dag eftir leik gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Pogba var ekki upp á sitt besta í leiknum en United þurfti að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli.

Frakkinn hefur verið reglulega gagnrýndur á tímabilinu en fékk þetta beint í andlitið frá stuðningsmanni í dag.

,,Þú ert alveg glataður vinur. Drullaðu þér burt,“ var á meðal annars sagt við miðjumanninn.

Stuðningsmaðurinn var mjög æstur en Pogba tók ekki þátt í rifrildinu og virtist bara biðjast afsökunar.

Það er óvíst hvort miðjumaðurinn verði áfram hjá United á næstu leiktíð en hann er orðaður við brottför.

Hann gerði rétt með hvernig hann svaraði þessu áreiti í dag eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu