fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo gerði grín að andstæðingi: ,,Haltu kjafti, þú ert of lítill til að tala“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, lék með liðinu í kvöld sem mætti Roma í deildinni.

Það var lítið undir hjá Juventus í kvöld en það er dágóður tími síðan liðið vann deildarmeistaratitilinn.

Roma er enn að berjast um sæti í Meistaradeild á næstu leiktíð og vann meistarana 2-0.

Ronaldo lenti í rifrildi við Alessandro Florenzi í leiknum en sá síðarnefndi var mjög ósáttur við Portúgalann.

Ronaldo svaraði fyrir sig og benti á hversu lágvaxinn Florenzi væri og að hann væri of lítill til að tala við sig.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel