fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hetja gærdagsins grét í viðtali eftir leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, átti frábæran leik í gær er liðið mætti Ajax í Meistaradeildinni.

Lucas skoraði þrennu fyrir Tottenham í undanúrslitunum en öll hans mörk komu í seinni hálfleik.

Ajax var með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en þrjú mörk Lucas tryggðu liðinu farseðilinn í næstu umferð.

Lucas var svo ánægður eftir frammistöðuna í gær og grét í viðtali við brasilíska sjónvarpsstöð.

Aðeins of mikið fyrir sóknarmanninn eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga