fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Grét eftir ótrúlega frammistöðu sinna manna í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórkostlegan leik við Ajax í undanúrslitum í kvöld.

Tottenham var 1-0 undir fyrir seinni leik kvöldsins og lenti svo 2-0 undir í fyrri hálfleik í Hollandi.

Lucas Moura nennti ekki að kveðja strax og skoraði svo þrennu í seinni hálfleik og vann Tottenham 3-2 sigur.

Síðasta mark Lucas kom á 95. mínútu leiksins og tryggir það mark liðinu farseðilinn í úrslitin.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, gat ekki annað en grátið eftir frammistöðu sinna manna í kvöld.

Argentínumaðurinn faðmaði sína leikmenn eftir magnaða spilamennsku og fengu nokkur tár að falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða