fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Segir Solskjær að bekkja De Gea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, ætti að bekkja David de Gea fyrir leik gegn Chelsea á sunnudaginn.

Þetta segir blaðamaðurinn Andy Dunn en hann hvetur Solskjær til að gera breytingar fyrir mikilvægan slag.

De Gea er talinn einn allra besti markvörður heims en hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur.

United á líklega besta varamarkvörð Englands en Sergio Romero heitir hann og er landsliðsmarkvörður Argentínu.

De Gea hefur gert nokkur mistök í undanförnum leikjum og gæti þurft á hvíld að halda.

Samningamál De Gea gætu verið að hafa áhrif á hans frammistöðu en Spánverjinn hefur enn ekki krotað undir framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?