fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Zaha að snúa aftur? – De Gea eftirsóttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, vill fá 130 milljónir punda fyrir Christian Eriksen, miðjumann liðsins sem er á óskalista Real Madrid. (Mirror)

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, hefur rætt tvisvar sinnum við Real Madrid um möguleg félagaskipti leikmannsins. (Marca)

Paris Saint-Germain er tilbúið að greiða David de Gea, markmanni Manchester United, 350 þúsund pund á viku ef hann gengur í raðir félagsins. (Sun)

Real Madrid hefur einnig áhuga á De Gea og ítalska stórveldið Juventus fylgist með gangi mála. (Express)

Atletico Madrid og Barcelona hafa áhuga á Ben Chilwell, 22 ára gömlum bakverði Leicester sem kostar 50 milljónir punda. (Sun)

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gæti reynt við Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace í sumar en þeir unnu áður saman hjá Cardiff. Zaha var á mála hjá United í stutta stund áður en hann fékk að snúa aftur itl Palace. (Sun)

Inter Milan er tilbúið að tvöfalda laun varnarmannsins Milan Skriniar til að losna við Manchester United, Liverpool, Chelsea og Manchester City sem hafa öll áhuga. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“