fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er ekki þekktur fyrir það að liggja á skoðunum sínum.

Gylfi ræddi við blaðamenn í gær eftir 2-0 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM.

Þar talaði Gylfi ekkert of fallega um Andorra og sagði til að mynda að þeir væru leiðinlegasta landslið heims.

Andorra er ekki þekkt fyrir það að vera frábært í fótbolta og beitir ýmsum brögðum til að tryggja úrslit á sínum heimavelli.

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur hrósað Gylfa fyrir það sem hann sagði eftir leik.

Bjarki segir að þetta hafi verið fyrsta viðtalið við Gylfa sem hann nennir að horfa á til enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433Sport
Í gær

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur