fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Fær líflínu í Madrid: ,,Sama hvað ég gerði, ég var ekki að fara spila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keylor Navas, markvörður Real Madrid, vissi það að hann ætti enga framtíð hjá félaginu undir stjórn Santiago Solari.

Solari var látinn fara fyrr í mánuðinum og er Zinedine Zidane mættur aftur við stjórnvölin í Madrid.

Navas var varamarkvörður Real undir stjórn Solari og fékk Thibaut Courtois að spila flest alla leiki.

Navas var áður fastamaður undir stjórn Zidane en hann hafði enga trú á verkefninu undir Solari.

,,Ég fann fyrir því að sama hvað ég gerði á æfingum, ég var ekki að fara að spila,“ sagði Navas.

,,Ég hef alltaf hagað mér eins og atvinnumaður. Ég fann fyrir hvatningu til að gera hlutina vel því það eru forréttindi að gera það sem ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Arsenal búið að bjóða nýjan samning – Vill hann halda áfram?

Arsenal búið að bjóða nýjan samning – Vill hann halda áfram?
433Sport
Í gær

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins