fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Kaupir Guardiola þessa þrjá í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-
Pep Guardiola hefur áhuga á að fá Declan Rice og Aaron Wan-Bissaka til Manchester City í sumar, auk þess að skoða Ben Chilwell bakvörð Leicester. (Sun)

FC Bayern hefur einnig áhuga á Wan-Bissaka bakverði Crystal Palace. (Sun)

Maurizio Sarri verður rekinn frá Chelsea ef liðið tapar gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins á sunnudag. (Mirror)

Chelsea getur rekið Sarri fyrir 5 milljónir punda. (SUn)

Chelsea horfir til Frank Lampard og Zinedine Zidane til að fylla skarð Sarri. (Sky)

Jadon Sancho er efstur á óskalista Manchester United í sumar. (Mirror)

Real Madrid vill 131 milljón punda ef félagið á að selja Gareth Bale í sumar. (Telemadrid)

Manchester City ætlar að bjóða Aymeric Laporte nýjan samning. (Times)

Ander Herrera er að gera nýjan þriggja ára samning við Manchester United og fær 100 þúsund pund á viku. (Sun)

United telur að David De Gea muni gera nýjan samning en óttast að umboðsmaður hans sé að keyra upp verðið. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið
433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina