fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Þrír kosnir í varastjórn KSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 17:55

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari hér á landi, var í dag kjörinn í varastjórn KSÍ en ársþing sambandsins fór fram.

Guðni Bergsson mun halda áfram sem formaður sambandsins en hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni sem bauð sig einnig fram.

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, þjálfari Árborgar, kemur einnig inn og náði Jóhann Torfason endurkjöri.

Hilmar Þór Norðfjörð bauð sig einnig fram í varastjórn en hann náði ekki kjöri að þessu sinni.

Atkvæði frambjóðenda:

Guðjón Bjarni Hálfdánarson – 108

Hilmar Þór Norðfjörð – 31

Jóhann Króknes Torfason – 103

Þóroddur Hjaltalín – 118

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur