fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United segir að félagið eigi ekki að leyfa þjálfurum að koma inn með sína hugmyndafræði hjá félaginu. Sá kafli sé á enda.

Eftir að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013 hefur félagið farið í þrjár mismunandi áttir og hefur það ekki borið árangur.

Ole Gunnar Solskjær stýrir liðinu nú og hefur leitað í bækur Sir Alex Ferguson, það hefur virkað hingað til. Liðið hefur unnið alla sex leikina með hann í starfi

David Moyes, Louis van Gaal og Jose Mourinho hafa verið reknir á síðustu árum.

,,Manchester United á aldrei að leyfa neinum að koma aftur inn á Old Trafford og á æfingasvæðið, með sínar hugmyndir. Það er búið,“ sagði Neville.

,,Hugmyndafræði Manchester United nær svo langt, þetta er eins og Barcelona og Ajax. Hjá Manchester United, spilar þú hratt, sóknarbolta og reynir að skemmta fólki. Þú kemur ungum leikmönnum að og gefur þeim trú, þú vinnur titla.“

,,Þriðji hluturinn kemur í kjölfar fyrstu tveggja, ef þú gerir þá rétt. Þú vinnur ekki alltaf, stundum koma ár þar sem þú vinnur ekki titla.“

,,Ég studdi við bakið á Moyes, Van Gaal og Jose Mourinho. Ég taldi að þeir myndu gera þetta hjá United, ég sit ekki hérna núna og gagnrýni ákvörðun félagsins að ráða Jose Mourinho. Ég taldi það vera fullkomið, hann hafði alltaf mætt og unnið. Hann vann titla á fyrsta tímabili, ég hélt að hann myndi vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina