fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Hættir í Pepsi deildinni og stefnir á heimsmeistaratitilinn í pílukasti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:44

Matthías þegar hann gekk í raðir Grindavíkur árið 2010.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Örn Friðriksson sem staðið hefur vaktina í vörn Grindavíkur síðustu ár, er hættur í fótbolta. Hann greinir frá þessu á Facebook.

Matthías er 32 ára gamall en hann hefur spilað með Grindavík frá árinu 2010.

Hann lék 16 leiki í Pepsi deildinni í sumar og hefur átt stóran þátt í að koma Grindavík aftur í fremstu röð.

,,Fótbolti hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi en eftir síðasta ár hefur metnaðurinn og áhuginn farið minnkandi og því tími kominn til að einbeita sér að öðrum hlutum,“ skrifar Matthías á Facebook.

Matthías er öflugur pílukastari og hefur verið einn af þeim sem hefur kveikt áhuga Íslendinga á þessari skemmtilegu íþrótt.

,,Takkaskórnir eru því komnir uppá hilluna í bili en ég óska Grindavík alls hins besta í sumar. Nú verður fókusinn settur á fjölskylduna og svo auðvitað stefnt á heimsmeistaratitilinn í pílukasti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City